Kirkjan fagnar fjölbreytileikanum
Regboginn er sáttmáli kærleikans sem hafnar hvers konar fordómum, hatri og lítilsvirðingu. Regnboginn minnir á þann fjölbreytileika sem einkennir samfélag kærleikans. Grafarvogskirkja tekur skýra afstöðu með hinsegin samfélaginu og öðrum sem mætt hafa fordómum. Regnbogi á kirkjutröppunum, transfáninn og tvær … Continued