Innsetning presta í Breiðholti

Það var hátíðleg stund í Fella- og Hólakirkju síðasta sunnudag þegar sr. Bryndís Malla Elídóttir prófastur setti í embætti sr. Jón Ómar Gunnarsson sóknarprest og sr. Pétur Ragnhildarson prest í Breiðholtsprestakalli. Fjölmenni var við athöfnina