Í héraðsnefnd sitja prófastur, einn prestur og einn leikmaður ásamt varamönnum þeirra. Kosið er í héraðsnefnd á héraðsfundi í maí og er hver fulltrúi kosinn til tveggja ára í senn.

Héraðsnefnd fundar a.m.k. einu sinni í mánuði og hefur umsjón með héraðssjóði og sér um sameiginlega hagsmunagæslu prófastsdæmisins í umboði héraðsfundar.

Í héraðsnefnd eru:

  • Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur
  • Sr. Gunnar Sigurjónsson
  • Sigurður Þ. Þorsteinsson
  • Sr. Guðrún Karls- Helgudóttir
  • Eiður Steingrímsson

Fundir héraðsnefndar  Seinni  hluta 2019

 

  • 18. september 2019 kl. 16:30
  • 16. október 2019 kl. 16:30
  • 13. nóvember 2019 kl. 16:30
  • 11. desember 2019 kl. 16:30
  • 24. október 2019 kl. 18:00.  Aukahéraðsfundur í Breiðholtskirkju