Sr. Gísli safnar fyrir MND félagið
Sr. Gísli Jónasson prófastur emeritus er ekki sestur í helgan stein þó hann sé hættur að vinna. Nú nýtir hann krafta sína fyrir MND félagið og Öryrkjabandalag Islands þar sem hann beitir sér... >> Lesa meira
Kirkjan fagnar fjölbreytileikanum
Regboginn er sáttmáli kærleikans sem hafnar hvers konar fordómum, hatri og lítilsvirðingu. Regnboginn minnir á þann fjölbreytileika sem einkennir samfélag kærleikans. Grafarvogskirkja tekur skýra afstöðu með hinsegin samfélaginu og öðrum sem mætt hafa... >> Lesa meira
Kyrrðarstundir í allt sumar
Vegna sumarleyfa er starf kirkjunnar með öðrum hætti yfir sumarmánuðina. Hefðbundið starf, fyrir utan guðsþjónustur, fer í sumarfrí með ákveðnum undantekningum. Í Breiðholtskirkju eru kyrrðarstundir á miðvikudögum kl. 12 í allt sumar og... >> Lesa meira
Góðir gestir í Árbæjarkirkju
Árbæjarkirkja tók í sumar á móti hópi ungmenna frá Ungverjalandi en eitt af markmiðum æskulýðsstarfs Árbæjarkirkju er að byggja brýr milli ungmenna frá ólíkum löndum. Heimsóknin tókst í alla staði vel og mikil... >> Lesa meira
Fjölbreyttar sumarmessur
Fjölbreytt helgihald er yfir sumarmánuðina í kirkjum prófastsdæmisins. Sunnudaginn 12. júní verður Country n´Western guðsþjónusta í Lindakirkju kl. 20 þar sem tónlistarfólk kirkjunnar mun fara á kostum. Allar nánari upplýsingar má finna á:... >> Lesa meira
Héraðsfundur 18. maí
Héraðsfundur prófastsdæmisins verður haldinn í Fella og Hólakirkju miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00-20:00. Á héraðsfund mæta: Þjónandi prestar og djáknar í prófastsdæminu, formenn sóknarnefnda og safnaðarfulltrúar, fulltrúar á kirkjuþingi og á leikmannstefnu. Fundurinn... >> Lesa meira