Aukahéraðsfundur

Reykjavíkurprófastsdæmi eystra heldur aukahéraðsfund fimmtudaginn 5. október klukkan 17 – 19 í Breiðholtskirkju. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: Dagskrá: 1. Helgistund 2. Fundarsetning 3. Endurskoðuð fjárhagsáætlun 4. Stutt kynning á málum kirkjuþings 5. Samskipti... >> Lesa meira

Táknmyndir nútímans

Biblíulestrar í Breiðholtskirkju haust 2023 14.09 – 21.09 / 26.10–7.12 Táknmyndir nútímans verða eitt megin viðfangsefni biblíulestra á haustmisseri. Abstraktmyndum má vel líkja við texta sem fólk verður að lesa og túlka. Í... >> Lesa meira