Myndlist og táknheimur trúarinnar

Biblíulestrar í Breiðholtskirkju haustið 2022  24.09 – 24.11 Birtingarmynd táknheims kristninnar og myndlist verður megin viðfangsefni biblíulestra á haustmisseri. Málverkum má vel líkja við texta sem fólk þarf jafnt að geta lesið og túlkað. Í biblíulestrunum mun Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur skoða sérstaklega íslenska abstraktlist. Það verður leitast... >> Lesa meira

Innsetning presta í Breiðholti

Það var hátíðleg stund í Fella- og Hólakirkju síðasta sunnudag þegar sr. Bryndís Malla Elídóttir prófastur setti í embætti sr. Jón Ómar Gunnarsson sóknarprest og sr. Pétur Ragnhildarson prest í Breiðholtsprestakalli. Fjölmenni var... >> Lesa meira