Héraðsfundur 18. maí
Héraðsfundur prófastsdæmisins verður haldinn í Fella og Hólakirkju miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00-20:00. Á héraðsfund mæta: Þjónandi prestar og djáknar í prófastsdæminu, formenn sóknarnefnda og safnaðarfulltrúar, fulltrúar á kirkjuþingi og á leikmannstefnu. Fundurinn... >> Lesa meira
Kosningar til kirkjuþings
12.-17. maí verður kosið til kirkjuþings. Kjörtímabil þingsins er fjögur ár og prófastsdæmið á þrjá fulltrúa úr hópi leikmanna. Allir aðal og varamenn í sóknarnefndum eru á kjörskrá auk allt að 15 kjörfulltrúum... >> Lesa meira
Gleðilega páska
Fjölbreytt helgihald verður á skírdag, föstudaginn langa og páskadag í öllum kirkjum prófastsdæmisins. Það er ánægjulegt að mega nú bjóða upp á opið helgihald eftir að hafa verið með samkomutakmarkanir um páska síðustu... >> Lesa meira
Skráning hafin á Löngumýri
Orlofsbúðir eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði hafa notið mikilli vinsælda síðast liðin ár. Í sumar verða sjö hópar og nú þegar er orðið fullt í nokkra hópa. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg... >> Lesa meira
Nýr prófastur
Sr. Gísli Jónasson hefur nú látið af störfum fyrir aldurssakir eftir farsæla þjónustu sem prófastur í yfir tuttugu ár. Biskup Íslands útnefndi sr. Bryndísi Möllu Elídóttur sem prófast frá og með 1. apríl.... >> Lesa meira
Ályktun, samþykkt á héraðsfundi.
”Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra haldinn í Árbæjarkirkju 21. maí 2019 skorar á Alþingi og ríkisstjórn Íslands að leiðrétta sóknargjöld í þá upphæð sem þau eiga að vera samkvæmt lögum. Fundurinn skorar á stjórnvöld að... >> Lesa meira