Héraðsfundur 18. maí

Héraðsfundur prófastsdæmisins verður haldinn í Fella og Hólakirkju miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00-20:00. Á héraðsfund mæta: Þjónandi prestar og djáknar í prófastsdæminu, formenn sóknarnefnda og safnaðarfulltrúar, fulltrúar á kirkjuþingi og á leikmannstefnu. Fundurinn... >> Lesa meira

Gleðilega páska

Fjölbreytt helgihald verður á skírdag, föstudaginn langa og páskadag í öllum kirkjum prófastsdæmisins. Það er ánægjulegt að mega nú bjóða upp á opið helgihald eftir að hafa verið með samkomutakmarkanir um páska síðustu... >> Lesa meira

Nýr prófastur

Sr. Gísli Jónasson hefur nú látið af störfum fyrir aldurssakir eftir farsæla þjónustu sem prófastur í yfir tuttugu ár. Biskup Íslands útnefndi sr. Bryndísi Möllu Elídóttur sem prófast frá og með 1. apríl.... >> Lesa meira