Æskulýðsdagurinn er á sunnudaginn
Það verður líf og fjör í kirkjum prófastsdæmisins á sunnudaginn en þá er sjálfur æskulýðsdagurinn. Fjölbreytt dagskrá verður i boði og hægt er að sjá dagskrár kirknanna á heimasíðum þeirra. Drífum okkur með... >> Lesa meira
Innsetning sóknarprests og prests
Sunnudaginn 29. janúar sl. setti prófastur, sr. Bryndís Malla Elídóttir tvo presta í embætti í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson var settur sóknarprestur og sr. María Rut Baldursdóttir var sett inn í embætti... >> Lesa meira
Nýr sóknarprestur
Í Digraneskirkju hefur sr. Alfreð Örn Finnsson hafið störf sem sóknarprestur. Við bjóðum hann velkominn í prófastsdæmið og óskum honum blessunar í nýja starfinu. >> Lesa meira
Æskulýðsmálin í góðum höndum
Reykjavíkurprófastsdæmin tvö ásamt Kjalarnesprófastsdæmi hafa komið á fót starfi svæðisstjóra æskulýðsmála. Anna Elísabet Gestsdóttir var ráðin til starfsins og hóf hún störf í janúarbyrjun.Svæðisstjóri hefur í umboði biskups og prófasta tilsjón með æskulýðsstarfi... >> Lesa meira
Biskup heimsótti Kópavogskirkju
Í vikunni hélt Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir, áfram að vísitera Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Hún heimsótti Kópavogskirkju og blessaði kapelluna sem er staðsett í Borgum, safnaðarheimili kirkjunnar. Á næsta sunnudag, 18. desember, verður hátíðarmessa... >> Lesa meira
Héraðsprestur gefur út bók
Út er komin bókin Timinn og trúin eftir dr. Sigurjón Árna Eyjólfsson, héraðsprest í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Í bókinni rannsakar dr. Sigurjón Árni kirkjuárið og textaraðirnar og gerir jafnframt tilraun til að ritskýra guðsþjónustu íslensku Þjóðkirkjunnar.... >> Lesa meira