Héraðsfundur
Á hverju vori er haldinn héraðsfundur í hverju prófastsdæmi fyrir sig. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra mun halda sinn fund í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 3. maí klukkan 17. Á dagskrá verða hefðbundin héraðsfundarstörf. >> Lesa meira
Gleðilega páska
Fjölbreytt helgihald er um bænadaga og páska í öllum kirkjum prófatsdæmisins eins og sjá má á heimasíðum og facebook síðum hverrar kirkju. Sigurhátíð sæl og blíð er uppáhalds páskasálmur margra og gott að... >> Lesa meira
Æskulýðsdagurinn er á sunnudaginn
Það verður líf og fjör í kirkjum prófastsdæmisins á sunnudaginn en þá er sjálfur æskulýðsdagurinn. Fjölbreytt dagskrá verður i boði og hægt er að sjá dagskrár kirknanna á heimasíðum þeirra. Drífum okkur með... >> Lesa meira
Innsetning sóknarprests og prests
Sunnudaginn 29. janúar sl. setti prófastur, sr. Bryndís Malla Elídóttir tvo presta í embætti í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson var settur sóknarprestur og sr. María Rut Baldursdóttir var sett inn í embætti... >> Lesa meira
Nýr sóknarprestur
Í Digraneskirkju hefur sr. Alfreð Örn Finnsson hafið störf sem sóknarprestur. Við bjóðum hann velkominn í prófastsdæmið og óskum honum blessunar í nýja starfinu. >> Lesa meira
Æskulýðsmálin í góðum höndum
Reykjavíkurprófastsdæmin tvö ásamt Kjalarnesprófastsdæmi hafa komið á fót starfi svæðisstjóra æskulýðsmála. Anna Elísabet Gestsdóttir var ráðin til starfsins og hóf hún störf í janúarbyrjun.Svæðisstjóri hefur í umboði biskups og prófasta tilsjón með æskulýðsstarfi... >> Lesa meira