Þau voru ljós á leiðum okkar – tónlistardagkrá í Fossvogskirkju 4.nóvember
Fyrsta sunnudag í nóvember er allra heilagra messa haldin hátíðleg. Þá er látinna víða minnst við messur í kirkjunum með ýmsum hætti. Síðari ár hefur sá siður fest sig í sessi hérlendis að vitja leiða ástvina sinna á allra heilagra … Continued