Biblíuleg íhugun í Víðistaðakirkju.
Verið hjartanlega velkomin til Biblíulegrar íhugunar í Víðistaðakirkju nk. þriðjudag 12. feb kl. 18-19. Við munum lesa og íhuga guðspjallstexta komandi sunnudags sem er 1. sunnudagur í 9 vikna föstu. Textinn er úr Lúkasarguðspjalli 22. 24-32 (B) Gott er að … Continued