Biblíuleg íhugun í Víðistaðakirkju.

Næstkomandi þriðjudag 05. febrúar munum við lesa og íhuga guðspjallstexta sunnudagsins 10. febrúar
Guðspjall: Lúk. 18. 31-34 (B)

Gott er að hafa Biblíuna sína með sér.

Verið hjartanlega velkomin.