Héraðsfundur

Á hverju vori er haldinn héraðsfundur í hverju prófastsdæmi fyrir sig. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra mun halda sinn fund í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 3. maí klukkan 17. Á dagskrá verða hefðbundin héraðsfundarstörf.