Héraðsprestur gefur út bók

Út er komin bókin Timinn og trúin eftir dr. Sigurjón Árna Eyjólfsson, héraðsprest í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Í bókinni rannsakar dr. Sigurjón Árni kirkjuárið og textaraðirnar og gerir jafnframt tilraun til að ritskýra guðsþjónustu íslensku Þjóðkirkjunnar. Í bókinni veltir dr. Sigurjón Árni fyrir … Continued

Myndlist og táknheimur trúarinnar

Biblíulestrar í Breiðholtskirkju haustið 2022  24.09 – 24.11 Birtingarmynd táknheims kristninnar og myndlist verður megin viðfangsefni biblíulestra á haustmisseri. Málverkum má vel líkja við texta sem fólk þarf jafnt að geta lesið og túlkað. Í biblíulestrunum mun Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur skoða sérstaklega íslenska abstraktlist. Það verður leitast við að ljúka upp táknheimi þeirra í … Continued