Skýrsla prófasts

  Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 2018-19 Inngangsorð Þegar við komum saman til þessa 29. héraðsfundar Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og lítum um öxl yfir liðið starfsár þá blasir það við, að þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður og oft lítil efni hefur víða verið vel … Continued

Skýrsla Eldriborgararáðs

AÐALFUNDUR  15. APRÍL 2019. SKÝRSLA  STJÓRNAR  OG  FRAMKVÆMDASTJÓRA. FULLTRÚAFUNDIR OG STJÓRNARFUNDIR Á þessu starfsári hélt ER 3 fulltrúafundi, Eitt námskeið, 7 stjórnarfundi og 3 guðsþjónustur og eitt opið hús. Fulltrúafundir, ráðstefnur og samkomur á starfsárinu voru eftirfarandi: 16. september 2018. … Continued

Skýrsla ÆSKR

Ársskýrsla ÆSKR Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum Skýrsla æskulýðsráðs og framkvæmdarstjóra ÆSKR fyrir starfsárið 2018-2019 Lögð fram á ársfundi ÆSKR í Grensáskirkju 10. apríl 2019 Ársfundur 2018 og æskulýðsráð Ársfundur ÆSKR 2018 fór fram 16. apríl í Grensáskirkju. Kristján Ágúst Kjartansson … Continued

Skýrsla héraðsprests

Sigurjón Árni Eyjólfsson Skýrsla héraðsprests  í Reykjavíkurprófastsdæmi–ey 2018 Á síðasta starfsári þ.e. frá maí 2018 til 30. maí 2019, var starfssvið héraðsprests  eftirfarandi: 1. Guðsþjónustu-, helgihald og tónlistarflutningur (a) Héraðsprestur hefur eins og undanfarin ár verið með fastar messuafleysingar fyrir … Continued