LÖNGUMÝRARVAKA

Verið öll hjartanlega velkomin á Löngumýrarvöku í Digraneskirkju föstudaginn 8. mars kl. 17:30. Söngur og gleði, happdrætti og kynning á sumardvölinni. Aðgangseyrir er 3.000 kr.