Aukahéraðsfundur

Reykjavíkurprófastsdæmi eystra heldur aukahéraðsfund fimmtudaginn 5. október klukkan 17 – 19 í Breiðholtskirkju.

Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

Dagskrá:

1. Helgistund

2. Fundarsetning

3. Endurskoðuð fjárhagsáætlun

4. Stutt kynning á málum kirkjuþings

5. Samskipti á vinnustað – að hitta sjálfan sig

            Andrea Baldursdóttir fjölskylduráðgjafi hjá Sálgæslu og fjölskylduþjónustu kirkjunnar

6. Önnur mál

7. Kvöldverður

Fulltrúar á héraðsfundi eru þjónandi prestar og djáknar í prófastsdæminu, tveir sóknarnefndarmenn, formaður og safnaðarfulltrúi, ef hann er til staðar, eða varamenn þeirra, kirkjuþingsfulltrúar og fulltrúar prófastsdæmisins á leikmannastefnu.

Vígslubiskupi er einnig boðið að sitja fundinn með málfrelsi og tilögurétt.

Allir aðrir sem áhuga hafa á málefnum prófastsdæmisins eru velkomnir