Námskeið í skyndihjálp
+ + + + + + + Námskeið í skyndihjálp Þriðjudaginn 5. apríl verður haldið námskeið í skyndihjálp á vegum prófastsdæmisins. Leiðbeinandi verður Pálmi Hlöðversson frá Rauða krossinum. Námskeiðið verður haldið í Seljakirkju og verður frá kl. 9 til 13. … Continued