Námskeið í skyndihjálp

+ + + + + + +

Námskeið í skyndihjálp

Þriðjudaginn 5. apríl verður haldið námskeið í skyndihjálp á vegum prófastsdæmisins.  Leiðbeinandi verður Pálmi Hlöðversson frá Rauða krossinum.

Námskeiðið verður haldið í Seljakirkju og verður frá kl. 9 til 13.

Annað námskeið verður sama dag 5. apríi og á sama stað verður frá 18 – 22 og mun

Guðmundur Ingi frá Rauða krossinum sjá um það.

Skráning er á skrifstofu prófastsdæmisins í síma 567 4810 frá kl. 9 til 13 eða í tölvupósti eystra@eystra.is