Ályktanir frá héraðsfundi
Á Héraðsfundi Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, sem haldinn var í Grafarvogskirkju 22. maí 2013, voru samþykktar eftirfarandi ályktanir: Ályktun Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, haldinn í Grafarvogskirkju 22. maí 2013 hafnar framkominni tillögu í 5. máli kirkjuþings 2012, um sameiningu prófastsdæmanna á höfuðborgarsvæðinu. Með … Continued