Messuþjónahátíð

Messuþjónahátíð verður í Grensáskirkju miðvikudaginn 29. maí, kl. 20.00
Messuþjónar segja frá reynslu sinni
Helgistund
Kaffiveitingar
Mætum og eigum góða stund saman
Allir velkomnir að koma til að kynna sér messuþjónastarf.