Auka héraðsfundur, 8. október 2015 kl: 17:30

Megin umfjöllunarefni þessa fundar eru: Lokaafgreiðsla fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016. Umræður um mál kirkjuþings 2015. Sóknargjaldamálin. Svæðasamstarfið. Önnur mál. Boðið verður upp á léttan kvöldverð. Á héraðsfundi eiga að mæta: a) þjónandi prestar í prófastsdæminu b) tveir sóknarnefndarmenn, formaður og … Continued

Hjálp án skilyrða?

Fyrsta Tómasarmessan í Breiðholtskirkju, tjaldkirkjunni í Mjódd, á þessu hausti verður sunnudagskvöldið 27. september, kl. 20. Tómasarmessan hefur unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar síðustu 18 árin, en slík messa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju síðasta sunnudag í mánuði, … Continued

Eldriborgararáð, haustguðsþjónusta

Haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastsdæma verður haldin í Seljakirkju miðvikudaginn 23. september kl. 14:00. Séra Bryndís Malla Elídóttir og Þórey Dögg Jónsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Kára Allanssonar organista. Eftir guðsþjónustuna býður Seljasöfnuður upp á veitingar í safnaðarheimili … Continued