Að ná áttum og sáttum
Í Grafarvogskirkju 11. október til 22. nóvember. Boðið verður upp á námskeiðið ,,Að ná áttum og sáttum” í Grafarvogskirkju nú í haust. Námskeiðið er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir fráskilið fólk og hefst þann 11. október nk. með fyrirlestri kl. 20. Næstu 6 … Continued