Námskeið um framsögn og tjáningu

Námskeiðið verður haldið í Digraneskirkju miðvikudaginn 19. október kl. 17:00-20:00.
Námskeiðið er í boði fyrir starfsmenn og sjálfboðaliða í kirkjum Reykjavíkurprófastsdæma.
Soffía Jakobsdóttir leikkona hefur áratuga reynslu í kennslu framsagnar og tjáningar.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Eldriborgararáð Reykjavíkurprófastsdæma bíður til kvöldverðar í námskeiðslok.
Skráning fer fram í síma 567-4810 og á netfangið: eldriborgararad@kirkjan.is