Haustmessa Eldriborgararáðs

Haustmessa Eldriborgararáðs verður haldin í samvinnu við Hjalla- og Digranessöfnuði í Digraneskirkju sunnudaginn 22. september kl. 11:00. Séra karen Lind Ólafsdóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóreyju Dögg Jónsdóttur djákna.  Organisti: Lára... READ MORE

Auglýsing

Auglýst er laust til umsóknar starf ritara hjá Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Starfið er metið sem rúmlega 50% af fullu starfi og launakjör eru skv. kjarasamningum Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Ritari hefur umsjón með skrifstofu prófastsdæmisins. Starfið... READ MORE

Messuþjónahátíð

Til messuþjóna í Reykjavíkurprófastsdæmum Verið öll hjartanlega velkomin á sameiginlega messuþjónahátíð í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 23. maí kl. 20 – 22. Við byrjum samveruna með helgistund í umsjá prestanna í Grafarvogskirkju og þeir munu... READ MORE

Skýrsla prófasts

  Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 2018-19 Inngangsorð Þegar við komum saman til þessa 29. héraðsfundar Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og lítum um öxl yfir liðið starfsár þá blasir það við, að þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður og... READ MORE