Kristindómurinn og samtíminn Biblíulestrar í Breiðholtskirkju Haust 2013

Kristindómurinn og samtíminn Biblíulestrar í Breiðholtskirkju Haust 2013 Á námskeiðinu verður lesið ritið Kristindómurinn eftir þýska guðfræðingin Adolf von Harnack, þar vill hann svara spurningunni: Hvað er kristindómur? Þeirri spurningu er leitast Harnack við að svara með að skoða söguna … Continued

Kristindómurinn og samtíminn. Biblíulestrar í Breiðholtskirkju Haust 2013.

Kristindómurinn og samtíminn Biblíulestrar í Breiðholtskirkju Haust 2013 Á námskeiðinu verður lesið ritið Kristindómurinn eftir þýska guðfræðingin Adolf von Harnack, þar vill hann svara spurningunni: Hvað er kristindómur? Þeirri spurningu er leitast Harnack við að svara með að skoða söguna … Continued

Þórey Dögg Jónsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma

Héraðsnefndir Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og vestra hafa lokið við að fara yfir umsóknir um starf framkvæmdastjóra Ellimálaráðs prófastsdæmanna. Ellefu umsóknir bárust. Varð það niðurstaða nefndanna, að ráða Þóreyju Dögg Jónsdóttur, djákna, til starfsins frá og með 1. september n.k.