Aukafundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra

Aukahéraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, verður haldinn í Fella- og Hólakirkju  22. október 2013 kl. 18.

 

Dagskrá:

 

  1. Fundarsetning.
  2. Kosning fundarstjóra og ritara.
  3. Lokaafgreiðsla fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014.
  4. Umræður um mál kirkjuþings 2013.
  5. Umræða um sóknargjaldamál og stöðu safnaðanna.
  6. Svæðasamstarfið.
  7. Önnur mál.