Prédikunarklúbburinn.

Starfið í Prédikunarklúbbnum hefst á þriðjudaginn næsta (10. september) og verður eins og venja er í Hjallakirkju kl. 9:15 – 10:30. Þá munum við ræða texta næsta sunnudags, sem er um Mörtu (Jóh. 11.19–27; sbr. Lk. 10.38–42) eða samband játningar og þjónustu.

Hlakka til að sjá ykkur,
Ykkar héraðsprestur
Sigurjón Árni Eyjólfsson