Loftlagsganga 21. september
Á sunnudaginn kemur, þann 21. september, verður gengin Loftslagsganga í Reykjavík. Þar munu koma saman félagasamtök um náttúruvernd. Sams konar göngur fara fram í borgum víða um heim. Tilefnið er fundur leiðtoga heims um loftslagsbreytingar sem fer fram í New … Continued