Haustfundur sóknarnefndarformanna.

Fundur Sóknarnefndarformanna verður í Breiðholtskirkju miðvikudaginn 10. september 2014 kl. 17:15.  Þar mun verða rætt um starf komandi vetrar og ýmisleg sameiginleg mál safnaðanna.