ALÞJÓÐLEGUR BÆNADGUR KVENNA

Efni frá Bahamaeyjum   Samkoma Í Dómkirkju Krists Konungs, Landakoti 6. mars 2015 kl. 20 Fjölbreyttur söngur, frásagnir frá Bahamaeyjum, leikræn tjáning Ræðukona: Hjördís Kristinsdóttir flokksleiðtogi Hjálpræðishersins í Reykjavík     Beðið fyrir fátækum, þolendum heimilisofbeldis, flóttafólki, ungum mæðrum og … Continued

Kirkjustarf eldri borgara

  Áramótaguðsþjónusta Eldriborgararáðs verður haldin í Laugarneskirkju fimmtudaginn 15. janúar kl. 14:00.     Guðrún Ásmundsdóttir leikkona flytur hugleiðingu. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur og Guðrún Kr. Þórsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Tónlistarstjóri verður Arngerður María Árnadóttir.     Eftir … Continued