ALÞJÓÐLEGUR BÆNADGUR KVENNA

Efni frá Bahamaeyjum

 

Samkoma

Í Dómkirkju Krists Konungs, Landakoti

6. mars 2015 kl. 20

Fjölbreyttur söngur, frásagnir frá Bahamaeyjum, leikræn tjáning

Ræðukona:

Hjördís Kristinsdóttir

flokksleiðtogi Hjálpræðishersins í Reykjavík

 

 

Beðið fyrir fátækum, þolendum heimilisofbeldis, flóttafólki, ungum mæðrum og einstæðum foreldrum, fólki með HIV og alnæmi, konum sem greinst hafa með brjóstakrabbamein

Þakkað fyrir gjöf lífsins og margbreytileika sköpunarinnar, ást Guðs í Jesú Kristi og einingu í trú, von og kærleika í samfélagi kvenna um allan heim

Minnst 200 ára afmælis Hins íslenska biblíufélags, 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi og þess að 80 ár eru liðin frá því að bænadagur kvenna var fyrst haldinn hátíðlegur hérlendis

 

Sjá nánar á www.kirkjan.is