Málþing á Siðbótardaginn: Lúthersk arfleifð í nútíma samfélagi
Mánudaginn 31.október n.k verður haldið málþing í safnaðarheimili Háteigskirkju kl.15.30 – 18.30 undir yfirskriftinni Lúthersk arfleifð í nútíma samfélagi. Fjögur erindi verða flutt á málþinginu: Egill Arnarson heimspekingur: Kreppa kennivalds í samtímanum. Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor í guðfræðilegri siðfræði við HÍ: “Köllun mannsins í … Continued