Gamlinginn 2017, tónleikar í Bústaðakirkju
Í áratugi hefur íslenska þjóðkirkjan staðið fyrir orlofsbúðum eldri borgara, en síðustu 14 ár hafa þær verið haldnar á Löngumýri í Skagafirði. Gestirnir, sem koma af landinu öllu, eru frá sextugu og uppúr. Meðalaldur dvalagesta síðast liðið sumar var 88,5 … Continued