Ályktun, samþykkt á héraðsfundi.
”Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra haldinn í Árbæjarkirkju 21. maí 2019 skorar á Alþingi og ríkisstjórn Íslands að leiðrétta sóknargjöld í þá upphæð sem þau eiga að vera samkvæmt lögum. Fundurinn skorar á stjórnvöld að gera upp skuld sína við söfnuði Þjóðkirkjunnar … Continued