Ársfundur ÆSKR
Ársfundur ÆSKR 2025 verður haldinn 8. september nk. klukkan 12 í Breiðholtskirkju
Ársfundur ÆSKR 2025 verður haldinn 8. september nk. klukkan 12 í Breiðholtskirkju
Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður haldinn miðvikudaginn 14. maí kl. 17:00-20:00 í Grafarvogskirkju. Dagskrá: 1. Helgistund 2. Fundarsetning og kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla héraðsnefndar 4. Ársreikningur héraðssjóðs fyrir árið 2024 5. Fjárhagsáætlun héraðssjóðs fyrir árið 2026 6. Umræður og … Continued
Boðið verður upp á orlofsdvöl fyrir eldri borgara að Löngumýri í Skagafirði í sumar. 6 hópar verða í boði frá 25. maí og fram í miðjan júlí. Fjáröflunar- og kynningarviðburður verður haldinn í Digraneskirkju föstudaginn 28. mars nk. klukkan 17. … Continued
Það ríkti mikil gleði í Seljakirkju á dögunum þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var sett inn í embætti æskulýðsprests. Innilegar haminguóskir Steinunn, Guð blessi þig og starfið í Seljakirkju
Biblíulestrar í Breiðholtskirkju á fimmtudagskvöldum haustið 2024 Biblíulestrar verða á fimmtudögum Í Breiðholtskirkju klukkan 20 – 22 og hefjast 19. september og verða til 21. nóvember. Þeir eru á vegum héraðsprests, dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar. Í Breiðholtskirkju verður haldin … Continued