Héraðsfundur 14. maí

Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður haldinn miðvikudaginn 14. maí kl. 17:00-20:00 í Grafarvogskirkju. Dagskrá: 1. Helgistund 2. Fundarsetning og kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla héraðsnefndar 4. Ársreikningur héraðssjóðs fyrir árið 2024 5. Fjárhagsáætlun héraðssjóðs fyrir árið 2026 6. Umræður og … Continued

Boðið verður upp á orlofsdvöl fyrir  eldri borgara að Löngumýri í Skagafirði í sumar. 6 hópar verða í boði frá 25. maí og fram í miðjan júlí. Fjáröflunar- og kynningarviðburður verður haldinn í Digraneskirkju föstudaginn 28. mars nk. klukkan 17. … Continued