Árbæjarkirkja.
Fjölskyldumessa á fyrsta sunnudegi árins 2013. Fjölskyldumessa kl.11.00. Barn borið til skírnar. Organisti Kristina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. sr. Þór og Ingunn sjá um stundina.
Fjölskyldumessa á fyrsta sunnudegi árins 2013. Fjölskyldumessa kl.11.00. Barn borið til skírnar. Organisti Kristina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. sr. Þór og Ingunn sjá um stundina.
Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Árbæjarsafnaðar óskar safnaðarfólki öllu árs og friðar með þakklæti fyrir samverur ársins 2012. Megi komandi ár vera okkur öllum gæfurríkt. 31. des. Gamlársdagur messa kl. 17:00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Hátíðarsöngur sr. … Continued
Hvað segja kirkjurnar um…? Námskeið um sýn og kenningu kristinna kirkna • Umsjón: María Ágústsdóttir, verkefnisstjóri • Hvar: Suðurhlíðaskóli, Óháði söfnuðurinn og Hertex í Mjódd • Hvenær: Þriðjudagskvöld 22. og 29. janúar kl. 18-21, laugardaga 26. janúar og 2. febrúar … Continued
Grunngildi kristindómsins og guðspjöllin Á námskeiðinu verða lesið í Matteusar–, Markúsar–, Lúkasar– og Jóhannesarguðspjalli. Áherslan hvílir á 1–2 kjarnastöðum úr hverju þeirra, en þeir verða ritskýrðir sérstaklega. Einnig verður skoðað hvernig þær hugmyndir sem þar koma fram hafa haft áhrif … Continued
Árbæjarkirkja jólin 2012 24. des. Aðfangadagskvöld jóla- aftansöngur kl. 18:00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Hátíðarsöngur sr. Bjarna Þorsteinssonar .Kristina Kalló Szklenár organisti og kórstjóri. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Eiríkur Hrein Helgason og Einar Clausen söngur, Martial Nardeau … Continued