Áramót í Árbæjarkirkju.

Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Árbæjarsafnaðar óskar safnaðarfólki öllu árs og friðar með þakklæti fyrir samverur ársins 2012. Megi komandi ár vera okkur öllum gæfurríkt.

31. des. Gamlársdagur messa kl. 17:00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Hátíðarsöngur sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kristina Kalló Szklenár organisti og kórstjóri. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng.

1. jan. Nýársmessa kl. 14:00 sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina Kalló Szklenár organisti og kórstjóri. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng.