Biblíulestrar í Breiðholtskirkju

Kristindómurinn
Biblíulestrar á fimmtudögum kl. 20.00-22.00
í Breiðholtskirkju (17. janúar—21. mars)

Á námskeiðinu verða lesin valdir kaflar í Matteusar–, Markúsar–, Lúkasar– og Jóhannesarguðspjall. Áherslan hvílir á þekktum kjarnastöðum úr hverju þeirra. Þeir verða lesnir, ritskýrðir og loks skoðað hvernig þær hugmyndir sem þar koma fram, hafa haft áhrif á samfélagshugmyndir manna. Samhliða þessu verður lesið ritið Kristindómurinn eftir Adolf von Harnack.

Umsjón: Dr.dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur.

Tími: 17. janúar—21. mars, kl. 20.00-22.00, fimmtudagar 10 skipti.

Staðsetning: Breiðholtskirkja