Árbæjarkirkja.

Fjölskyldumessa á fyrsta sunnudegi árins 2013.
Fjölskyldumessa kl.11.00. Barn borið til skírnar. Organisti Kristina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. sr. Þór og Ingunn sjá um stundina.