Allra heilagra messa
Þau voru ljós á leiðum okkar Fyrsta sunnudag í nóvember er allra heilagra messa haldin hátíðleg, að þessu sinni sunnudaginn 2. nóvember. Þá er látinna víða minnst í kirkjum landsins. Síðari ár hefur sá siður fest sig í sessi hérlendis … Continued