Ísland – litir og form. Sýning á ljósmyndum Hafdísar Bennett Safnaðarheimili, Kópavogskirkju „Borgum“ Frá 3. júní til ágústloka 2015
Ég er íslendingur, sem búið hefur erlendis öll mín fullorðins ár. Ég hef lagt stund á ýmis konar listform yfir árin, en má segja að myndhöggvun ásamt ljósmyndun -hafi orðið ofaná. Hugsanlega hefði ég orðið afkastameiri sem listakona, hefði ég ekki … Continued