Ísland – litir og form. Sýning á ljósmyndum Hafdísar Bennett Safnaðarheimili, Kópavogskirkju „Borgum“ Frá 3. júní til ágústloka 2015

Ég er íslendingur, sem búið hefur erlendis öll mín fullorðins ár. Ég hef lagt stund á ýmis konar listform yfir árin, en má segja að myndhöggvun ásamt ljósmyndun -hafi orðið ofaná. Hugsanlega hefði ég orðið afkastameiri sem listakona, hefði ég ekki … Continued

Héraðsfundur haldinn í Digraneskirkju 17. maí samþykkir ályktun

   Ályktun     Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, haldinn í Digraneskirkju 19. maí, 2015 beinir því til innanríkisráðherra, fjármálaráðherra og fjárlaganefndar Alþingis að upphæð sóknargjaldsins fyrir árið 2015 verði leiðrétt í samræmi við tillögur nefndar innanríkisráðherra, sem falið var að meta … Continued

Héraðsfundur haldinn í Digraneskirkju 17. maí samþykkir ályktun

Ályktun   Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, haldinn í Digraneskirkju  19. maí skorar á biskup Íslands að auglýsa án tafar öll prestsembætti sem losna á höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt skorar fundurinn á biskup Íslands, vígslubiskupa, kirkjuráð og kirkjuþing að taka höndum saman og jafna … Continued