Eldriborgararáð, haustguðsþjónusta
Haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastsdæma verður haldin í Seljakirkju miðvikudaginn 23. september kl. 14:00. Séra Bryndís Malla Elídóttir og Þórey Dögg Jónsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Kára Allanssonar organista. Eftir guðsþjónustuna býður Seljasöfnuður upp á veitingar í safnaðarheimili … Continued