Sameining Fella- og Hólabrekkusókna
Á kirkjuþingi 2016 var samþykkt sameining Fella- og Hólabrekkusókna í Reykjavíkurprófastdæmi eystra í eina sókn, Fella- og Hólasókn. Öðlast þessi sameining gildi 30. nóvember 2016. Á sama tíma sameinast Fellaprestakall og Hólabrekkuprestakall í eitt prestakall, Fella- og Hólaprestakall. Í … Continued