Fermingarbörnin banka upp á!
Tökum vel á móti fermingarbörnunum sem ganga í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Margt smátt gerir eitt stórt.
Tökum vel á móti fermingarbörnunum sem ganga í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Margt smátt gerir eitt stórt.
Fimmtudaginn 27. október kl. 14 verður haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs í Seljakirkju. Sr. Bryndís Malla Elídóttir prófastur prédikar, Sveinn Arnar Sæmundsson leikur á orgel og Gamlir fóstbræður syngja. Fagnað verður 40 ára afmæli Eldriborgararáðs með veglegu afmæliskaffi þar sem Anna Sigga mun … Continued
Biblíulestrar í Breiðholtskirkju haustið 2022 24.09 – 24.11 Birtingarmynd táknheims kristninnar og myndlist verður megin viðfangsefni biblíulestra á haustmisseri. Málverkum má vel líkja við texta sem fólk þarf jafnt að geta lesið og túlkað. Í biblíulestrunum mun Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur skoða sérstaklega íslenska abstraktlist. Það verður leitast við að ljúka upp táknheimi þeirra í … Continued
Það var hátíðleg stund í Fella- og Hólakirkju síðasta sunnudag þegar sr. Bryndís Malla Elídóttir prófastur setti í embætti sr. Jón Ómar Gunnarsson sóknarprest og sr. Pétur Ragnhildarson prest í Breiðholtsprestakalli. Fjölmenni var við athöfnina
Sr. Gísli Jónasson prófastur emeritus er ekki sestur í helgan stein þó hann sé hættur að vinna. Nú nýtir hann krafta sína fyrir MND félagið og Öryrkjabandalag Islands þar sem hann beitir sér í aðgengsimálum hreyfihamlaðra. Á laugardaginn mun hann … Continued