Fræðslukvöld
Ég vek athygli á fræðslukvöldi um þjóðkirkju og stjórnarskrá sem haldið verður í Áskirkju þriðjudagskvöldið 2. október kl. 19-21 á vegum Starfs- og leikmannaskóla þjóðkirkjunnar. Þann 20. október nk. verður gengið til ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Ein spurninganna … Continued