Haustguðsþjónusta verður í Bústaðakirkju
miðvikudaginn 19. september kl. 14:00

Sr. Pálmi Matthíasson predikar og þjónar fyrir altari

Lögreglukórinn syngur og leiðir almennan söng
Stjórnandi Tómas G. Eggertsson
Organisti Jónas Þórir

Eftir guðsþjónustuna eru kaffiveitingar
í safnaðarheimili kirkjunnar
Allir eru velkomnir og takið með ykkur gesti

Guðsþjónustan er samstarfsverkefni Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma
og Bústaðakirkju og markar hún upphaf vetrarstarfs eldri