Þingmálafundur í Digraneskirkju miðvikudaginn 26. september kl. 17:30 – 19:30

Kirkjuþingsfulltrúar í Kjalarnesprófastsdæmi, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og Reykjavíkurfrófastsdæmi vestra boða til fundar miðvikudaginn 26. september kl. 17:30 -19:30 í Digraneskirkju í Kópavogi.

Efni fundar:
Kynnt verða þau kirkjuþingsmál sem fyrirhugað er að leggja fyrir kirkjuþingið í haust. Mikilvægt er að þau öll sem starfa á kirkjulegum vettvangi eigi samtal við kirkjuþingsfulltrúana og skiptist á skoðunum um þau mál sem þar verða kynnt.

Boðið upp á léttar veitingar

Kirkjuþingsfulltrúar