Fundur sóknarnefndarformanna.
Laugardaginn 26. Janúar funda sóknarnefndarformenn með prófasti og héraðsnefnd Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Guðríðarkirkju. Fundurinn hefst kl. 9 og lýkur með hádegisverði.
Laugardaginn 26. Janúar funda sóknarnefndarformenn með prófasti og héraðsnefnd Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Guðríðarkirkju. Fundurinn hefst kl. 9 og lýkur með hádegisverði.
Þriðjudaginn 22. janúar hefst námskeið á vegum Starfs- og leikmannaskóla þjóðkirkjunnar í samstarfi við Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Íslandi. Þetta námskeið verður í 4 skipti, tvö þriðjudagskvöld og tvo laugardaga eftir hádegi. Fyrsta kvöldið verður haldið í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, … Continued
Við minnum á Biblíulega íhugunarstund í Víðistaðakirkju nk. þriðjudag 22. janúar kl. 18-19. Við munum lesa og íhuga guðspjallstexta komandi sunnudags sem er 1. sunnudagur í níu vikna föstu Guðspjall: Matt. 25. 14-30 (B) Gott er að hafa Biblíuna sína … Continued
Verið velkomin til Biblíulegrar íhugunar á morgun þriðjudaginn 15. janúar kl. 18-19 í Víðistaðakirkju. Guðspjallstexti komandi sunnudags verður íhugunarefni stundarinnar, Mrk. 9. 2-8 Gott er að hafa Biblíuna sína með sér. Verið hjartanlega velkomin!
Hvað segja kirkjurnar um…? Námskeið um sýn og kenningu kristinna kirkna • Umsjón: María Ágústsdóttir, verkefnisstjóri • Hvar: Suðurhlíðarskóli (22.1), Óháði söfnuðurinn (26.1 og 2.2) og Hertex í Mjódd (29.1). • Hvenær: Þriðjudagskvöld 22. og 29. janúar kl. 18-21, laugardaga … Continued