Fundur sóknarnefndarformanna.

Laugardaginn 26. Janúar funda sóknarnefndarformenn með prófasti og héraðsnefnd Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Guðríðarkirkju. Fundurinn hefst kl. 9 og lýkur með hádegisverði.