Biblíuleg íhugun.

Við minnum á Biblíulega íhugunarstund í Víðistaðakirkju nk. þriðjudag 22. janúar kl. 18-19.
Við munum lesa og íhuga guðspjallstexta komandi sunnudags sem er 1. sunnudagur í níu vikna föstu
Guðspjall: Matt. 25. 14-30 (B)

Gott er að hafa Biblíuna sína með.

Verið hjartanlega velkomin.

Bergþóra, Nína Dóra og María