Að skoða hið augljósa? Fyrirlestrar um guðfræði helgihaldsins.
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra býður til fræðslufyrirlestrar um inntak og merkingu helgihalds þjóðkirkjunnar. Farið verður í nokkrar lykilspurningar, eins og af hverju signum við okkur, hvernig byrjaði sú hefð? Hvers vegna er upphafsbæn og blessun? Og hvað merkir það eiginlega það sem … Continued