Ársskýrsla prófasts á héraðsfundi Reykjavíkurprófastsdæmis eystra.
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 2016-17 Inngangsorð Þegar við komum saman til þessa 27. héraðsfundar Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og lítum um öxl yfir liðið starfsár þá blasir við níunda árið í röð þar sem við höfum þurft að glíma við afleiðingar niðurskurðar sóknargjaldsins … Continued