Frá Grafarvogskirkju

Í Grafarvogskirkju hafa orðið breytingar á mannauði kirkjunnar. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir hefur tekið við sem sóknarprestur og nýr prestur, sr. Aldís Rut Gísladóttir er komin til starfa. Við óskum þeim velfarnaðar og blessunar Guðs í þeirra nýju störfum

Kirkjudagar 2024

Kirkjudagar fara fram 25. ágúst til 1. september. Þeir hefjast með kveðjumessu biskups í Dómkirkjunni, en svo verður pílagrímaganga í Lindakirkju þar sem fer fram setning Kirkjudaga. Mánudag til fimmtudags verða málstofur í Lindakirkju og á föstudeginum Sálmafoss með þátttöku … Continued