MYNDLIST OG TRÚ
Biblíulestrar í Breiðholtskirkju á fimmtudagskvöldum haustið 2024 Biblíulestrar verða á fimmtudögum Í Breiðholtskirkju klukkan 20 – 22 og hefjast 19. september og verða til 21. nóvember. Þeir eru á vegum héraðsprests, dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar. Í Breiðholtskirkju verður haldin … Continued