Táknfræði tímans
Guðfræði kirkjuársins. Langar þig að fræðast um það inntak sem kristin trú ljær tímanum. Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur fjallar um guðfræðina og biblíulegar skírskotanir sem kirkuárið byggir á. Farið verður í nokkrar lykilspurningar: Hvaða táknheimur birta hátíðir og … Continued