Árbæjarkirkja
Heimsókn á bóndabæ Sunnudaginn 20. maí ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í sveitaferð. Ferðinni er heitið í Bjarteyjarsand í Hvalfirði. Á Bjarteyjarsandi er rekið stórt sauðfjárbú auk þess sem hestar, hundar, kanínur og hænur bæjarins fara ekki fram hjá … Continued